Gúrti, GóGó og Magnús

Gúrti, GóGó og Magnús

miðvikudagur, 21. nóvember 2007

Fyrsta bloggið okkar

Þar sem að þær Kleppsystur eru farnar, urðum við bara Skytturnar...

Hérna æltum við að blogga um djammið og lífið okkar og bara allt annað á milli himins og jarðar og bara það sem fólk þarf almennt að vita!

(Skytturnar eru semsagt, Ég (Auður), Gulla (Gúrti) & Arna (Magnús)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég skynja söknuð í þessu bloggi :)

-telmyr