Gúrti, GóGó og Magnús

Gúrti, GóGó og Magnús

laugardagur, 3. maí 2008

moze

Mér leiðist en samt er ég spennt og er ekki viss hvusvegna... moze því Sirry er að fara að leika í kvöld. Hún verður pottþétt fræg og fer til hollívúdd. ég elska fuglasöng, því þá veit ég að sumarið er að koma. Ég get meiraðsegja svo svarið það að ég heyrði í einum hrossagauk um daginn.
allavega.. ég fór í klipp í gær, og er með nýtt hár.... muun styttra og ljósara

gs. (gunnisimma)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var það ekki GUÐNI simma? ertu orðinn pabbi hennar Lísu?? það er ekki nema von að þú haldir að hún fari til Holíwúd

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að sjá nýja hárið þitt ; )
Hrænka í Danó...(þetta var Gullublogg er það ekki!!?)