Gúrti, GóGó og Magnús

Gúrti, GóGó og Magnús

miðvikudagur, 16. janúar 2008

Er þetta að deyja út hérna hjá okkur Skyttunum 3?

Seinasta helgi var mögnuð, það er ekki annað hægt að segja um hana...Við fórum á laugardagskveldinu á Lárurnar bara upp úr 12 og þá var bara heglings af fólki þar þá. og allir bara í stuði!
Og klukkan svona hálf 5 þá fórum við í svakalega stórt og mikið "Partý" hjá Pólverjunum sem eiga heima á horninu á móti Láru. og ég kom ekki heim fyrr en klukkan um 7 eða yfir það jafnvel. Ég þarf samt að segja TAKK FYRIR HJÁLPINA við Hafþór Harðar, þar sem að hann tók bara stjórnina í sínar hendur og sagðist vera bróðir minn, til þess að losna við ákveðinn mann!
Hápunkturinn (sem voru samt nokkrir ) voru:
  • Þegar Þorgeir söng fyrir okkur og fór með alveg hellings vísu
  • Þegar öll Láran söng saman Bohemian Rhapsody í Karókí
  • Þegar Tjaldmaðurinn datt og Hjörtur sagði eitthvað við Örnu, sem ég man reyndar ekki hvað er í augnablikinu en það var fyndið!
  • Þegar Hafþór sagðist vera bróðir minn og ætlaði að berja Hjört ef hann ætlaði að fara heim með mér og ef hann færi ekki með mér heim væri hann eitthvað vitlaus
  • Þegar Ásgeir var að tala við mig við stigann og söng fyrir mig lagið sem að Maggi Bud syngur!
Ég var nú að hugsa um að hafa barasta eina 3-þraut þar sem að ég er nú byrjuð að blogga!

Þetta er úr þekktum bíómyndum

1. Kid, what's eatin' ya?
Nothing! He's at the top of the food chain!

2. No! If you kill him, you'll have to kill me too.
Daughter, stand back.
I won't! I love him, Father. Look around you. This is where the path of hatred has brought us. This is the path I choose, Father. What will yours be?

3. Wow. The palace looks pretty amazing, huh?
Oh, it's wonderful.
I wonder what it'd be like to live there, and have servants and valets.
Oh, sure. People who tell you where to go and how to dress.
That's better than here. You're always scraping for food and ducking the guards.
You're not free to make your own choices.
Sometimes you feel so...
You're just...
...trapped

jæja og getiði svo!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hann hjörtur sagði að ég þyrfti að fara fá eitthvað í skutluna mína eða eitthvað svoleiðis :D

en með þríþrautina þá finnst mér einhvern veginn eins og nr.1 sé lion king og nr.2 vera pocahontas þó svo ég hafi ekki séð þær á ensku... en ég veit ekki með nr.3

Skytturnar 3 sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

Það er rétt! Hann er aldeilis orð heppinn þegar hann vill =)

Nafnlaus sagði...

ég veit bara númmer 1 og það er lion king.. og ég er aumingi með hor og þori ekki að giska á hitt :S