Gúrti, GóGó og Magnús

Gúrti, GóGó og Magnús

fimmtudagur, 31. janúar 2008

mjájá

ég fék þá flugu í höfuðið að blogga, þarsem ég hef ekki rass betra að gera en það og er örlítið geðstirð eitthvað, eða ætti ég að segja einvat!
mér leiðist (sem er svosem ekkert nýtt) og það er slæmt veður úti! Hitti Katarínu í dag og við skelltum okkur á rúntinn, og festumst, í bílastæðinu hérna heima góóðuur.
ég fór til rvk um daginn með mömmu minni, sem er ekki lengur með gleruglur og er bara eins og glæný manneskja með engin gleraugu. Í rvk var margt keypt, hitti Herdísi og Sirrýjóns, sem saknaði mín svo mikið að hún kom bara aftur á seyðó og bara já. Góð helgi frammundan, vona ég allavega, síðasta helgi var góð kíkti á láru, hitti Lísu, var að vinna á þorró, þar sem ég rifjaði upp barvinnukunnáttu mína. Þaað var gaaman ég væri alveg til í að vinna ennþá á barnum, een svo er víst ekki

jæja kommenta svooo
annars fer þessi síða að deyja barasta held ég... hvað er líka sorglegra en að halda úti bloggsíðu sem enginn skoðar???

kv
gs.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég les þetta...

Nafnlaus sagði...

...ég les líka, kemst bara sjaldan í tölvuna því foreldrar mínir eru net- og tölvuleikjaFÍKLAR...

Nafnlaus sagði...

Láttu mig þekkja það! maður kemst ekkert til að prenta því að ma & Kristján eru húkt á Connect 2 =D

Nafnlaus sagði...

stundum á ég erfitt með að skilja þig Auður Ösp