Gúrti, GóGó og Magnús

Gúrti, GóGó og Magnús

föstudagur, 11. apríl 2008

Hver stal Wöndu?

Ja hérna hvað er langt síðan það var bloggað, en samt ekkert svo =)

Skytturnar og Litli Jón allavegana ætla að hittast heima hjá Litlu-skyttu (örnu) á morgun til pizzu áts og söngs...ég er búin að vera að æfa mig á gítarinn í allann dag!


Svo er bara næturvaktir hjá okkur um helgina, en það verður bara lærdómur =/


Gítar-skyttan kveður að sinni....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hver er litli jón??

Nafnlaus sagði...

nákvæmlega það sem ég var að hugsa!

Sirrý Jóns sagði...

...hmmmm er ég litli Jón?

Nafnlaus sagði...

nú, auðvitað er Litli-Jón Sirrý Jóns....en ekki hvað?