Gúrti, GóGó og Magnús

Gúrti, GóGó og Magnús

fimmtudagur, 29. nóvember 2007

Út á gólfið...

Það er Dansiball á Seyðisfirði um helgina. Tilefnið er útkoma bókarinnar um Eyþór, El grillo karlinn - Engin miskunn. Hlómsveitin Köngulóarbandið ætlar að spila.

Prófin eru að byrja hjá okkur Magnúsi, ég byrja á þriðjudaginn en Magnús á laugardaginn...ég fer í 3 próf sem er bara ljúft!

Nenni ekki að skrifa meira þar sem ég á að vera að skrifa ritgerð sem að gildir 25% af lokaeinkunn! og svo á ég að vera að gera ritgerð um Bitlaæðið, svo ef einhver á eitthvað efni um það má hann láta mig fá!

Ég er að hugsa um að koma með svona fimmtudags 3þraut...um bara allt mögulegt

1. úr hvaða mynd er þetta
I'm a goofy goobers yeah..
You're a goofy goobers yeah..
We're all goofy goobers yeah..
Goofy goofy goofy goobers yeah

2. I want you I need you, oh baby oh baby

3. Hey Joe, what do you know? you come from Mexico

Frekar auðvelt í byrjun...en ágætt til að hita sig upp fyrir Jólafrísgláp =)

GóGó

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekkert stress...

nr1. er náttúrulega úr Svamp sveins myndinni..

nr2. er úr 10 things I hate about you

nr3. er veit ekki.. ætla að giska á Mexico :/

Kve.
Telmýr!!

Nafnlaus sagði...

ok ég veit þetta..

1. veit það samt ekki :P

2. 10 things I hate about you

3. Djöflaeyjan

Nafnlaus sagði...

heyrðu, ég er nú bara með 10 things á hreinu! :) lélegt ég maður!
en já, dansiball á laugardaginn! lýst vel á það :)

Nafnlaus sagði...

goðan dag stulkur mínar eg sé ykkur a morgun alveg á rassgatinu. ekkert annað ps. goðan dagggggggggggggg

kveðja Jhonny cash